Ég mundi loksins eftir hinu atriðinu sem pirraði mig í Trivial Pursuit um daginn. Boutros Boutros Ghali virðist hafa farið framhjá spurningahöfundunum því þeir héldu því fram að aðeins afrískur maður hefði verið aðalritari SÞ. Mundi þetta þegar ég sá Hans Blix. Ég játa að ég er undarlegur.
4 thoughts on “Boutros Boutros Ghali”
Lokað er á athugasemdir.
En hvað með U Thant? Gleymdist hann líka?
Var hann ekki frá Búrma?
aha – ég misskildi setninguna „aðeins afrískur maður“
Það vantar líka „einn“ inn í setninguna…