Ömurleg nótt

Jæja, nóttin var ömurleg.  Höfuðverkurinn hvarf en önnur vandamál bönkuðu upp á.  Ég náði ekki að sofna almennilega fyrr en um áttaleytið í morgun.  Ég er ákaflega þreyttur og aumur núna.