Ég eyddi samt kvöldinu í tölvuvesen en ekki Eurovisiongláp enda var nóg að horfa á fimmtudaginn. Keypti mér smá leikfang í dag, svona Divx spilara sem maður setur harðan disk í. Ég er núna að endurskipuleggja allt í stóru tölvunni til að losa annan diskinn.