Minnihlutastjórnin í Reykjavík

Fráfarandi bæjarstjóri Sjálfstæðisflokksins á Álftanesi telur að í raun hafi væntanlegur meirihluti þar ekki skýra heimild frá kjósendum þar sem í raun hafi verið jafntefli.  Mér finnst fyndið að yfirfæra þetta yfir á Reykjavík þar sem þeir sem mynda meirihluta eru raun með minnihlutaatkvæða.  Ég vænti þess að bæjarstjórinn í Álftanesi útskýri fyrir Villa og Birni að í raun megi þeir ekkert gera.