Hvorki pönk né diskó?

Á eftir fer ég á pönk og diskó.  Náði reyndar ekki að raða í pönk né diskógalla með svona stuttum fyrirvara.  En þetta verður áhugavert.  Annars er spurning hvort að mér verði nokkuð hleypt inn á Árbæjarsafnið eftir að ég reyndi að fara með Húsin heim.