17di

Áhugi minn á 17da júní hefur yfirleitt verið takmarkaður.  Hefði reyndar viljað sjá Ingibjörgu vinkonu mína í hlutverki Fjallkonunnar en lagði nú ekki í það ferðalag.  Það væri nú samt gaman að kíkja á safnið hennar við tækifæri.