Ég sló garðinn áðan. Það hafði verið á planinu nokkuð lengi en hann hefur bara verið alltof blautur. Hann lítur því betur út núna.
Ég fékk líka sendingu frá Amazon áðan og hún var skemmd sem er slæmt því þetta voru bækur fyrir ráðstefnuna. Vona að það reddist.