Brannon Braga…

Í kvöld verður Brannon Braga í Nexus að flytja fyrirlestur, ég held að það verði bara á Hverfisgötunni en ég er ekki alveg viss.  Brannon Braga var í innsta hring Star Trek í rúman áratug og mun ræða þau mál öll saman.  En þetta er bara upphitun fyrir ræðu hans á ráðstefnunni.

Annars eru fyrirlesararnir að fara að koma til landsins…. Ég er mjög spenntur.