Ragnarök

Fregnir herma að vinir mínir í Tý séu að leggja lokahönd á plötu sem ber nafnið Ragnarök.  Ég hlakka mikið til.  Það á að verða þann 22. september sem platan kemur út.  Verst að það lítur ekkert út fyrir að þeir komi hingað í bráð.

2 thoughts on “Ragnarök”

  1. Sæll frændi!
    Ég rakst á bloggsíðuna þína af tilviljun, gaman að fylgjast með þér.

    Bkv. Eydís

Lokað er á athugasemdir.