Ég mæli ekki oft með Vantrúargreinum, ég ætti kannski að gera það mun oftar en ég geri eiginlega ráð fyrir að lesendur mínir sem hafa áhuga á þessum málum lesi þetta hvorteðer, en í dag verð ég að beina fólki að grein dagsins sem fjallar um öfgafulla trúleysingja. Mjög skemmtileg grein.