Líðan mannsins í dauðadáinu

Á Vísi er frétt þar sem stendur “Líðan Sharon fer versnandi” en þar er líka tekið fram að hann hafi verið í dauðadái síðan í janúar.  Er þetta ekki rangt orðað?  Líður manni nokkuð verr þó að heilsu manns fari hrakandi ef maður er í dauðadái?  Finnur maður yfirhöfuð fyrir nokkru?