Séra Gunnar svarar mér í dag. Ég fer að skrifa svar bráðlega. Stenst þó ekki þá freistingu að hæðast að manninum sem notar „sósíalískur darwinismi“ yfir félagslegan Darwinisma. Minnir að Friðbjörn Orri hafi á sínum tíma líka átt erfitt með það hugtak.
En voðalega er séra Gunnar langorður. Það er oft ágætis leið fyrir þá sem ekkert geta sagt að fela það í orðaflóði.
Það verður ekki annað sagt en að grein Gunnars virkaði sem klóriform á mig. Ég þarf að setja mig í stellingar og reyna að lesa greinina hans á morgun á tru.is
zzzzzzzz!!!