Eftir mig… Ég er dáltið eftir mig. Smá veikur, smá slappur, smá þreyttur. Held að ég sofni þegar ég kem heim.