Sjónvarp fyrir veikt fólk

Ég er með 80 sjónvarpsstöðvar en voðalega fátt áhugavert stendur til boða.  Annan daginn í röð horfi ég á The Weakest Link.