Nú er bara að bíða eftir að einhverjir fjölmiðlamenn hafi samband við stjörnuspekinga og spyrji hvaða áhrif þetta hafi á stjörnuspár. Það hve góðir fjölmiðlamennirnir eru sést á því hve mikil hæðni verður í viðtalinu.
Nú er bara að bíða eftir að einhverjir fjölmiðlamenn hafi samband við stjörnuspekinga og spyrji hvaða áhrif þetta hafi á stjörnuspár. Það hve góðir fjölmiðlamennirnir eru sést á því hve mikil hæðni verður í viðtalinu.