Síðasti vinnudagurinn. Það stefnir í það að ég verði ekki í neinni vinnu með skóla í vetur enda hef ég ekki verið að eltast við nein störf. Kannski er það bara ágætt. Ég get haft áhersluna á námið. Ég er augljóslega að setja allt á fullt í BA-verkefnisvinnu…