Seinþreyttur til vandræða?

Ég fékk rétt í þessu gullvægt tækifæri til að koma með alveg yndislega hnyttna móðgun en sleppti því þó að skotmarkið hafi ítrekað komið með svívirðingar um mig.  Merki um þroska?  Eða bara það að ég nenni ekki að standa í eftirköstunum sem myndu fylgja?  Veit ekki.

Þú ert einstaklega djúpvitur maður hefði ég sagt en ég lét það vera.  Virkar illa þegar set-up’ið vantar.