Þroskinn

Þroski gærdagsins er gleymdur.  Lét skot flakka.  Taldi það samt fullkomlega réttlætanlegt.  Var orðinn aðeins of pirraður til að láta það vera.