Afmælisbarnið

Anna systir mín er afmælisbarn dagsins í dag.  Hún fær að sjálfssögðu hinar klassísku hugheilu kveðjur frá mér.

annaogmartin.JPG
Þarna er Anna með Martin.  Eygló á hins vegar þá líkamshluta sem koma inn hægra megin á myndinni.