Merkilegt að fréttamenn skuli sífellt taka fram að Íslendingurinn í Kaupmannahöfn kalli árásina morðtilraun. Hvað annað á maður að kalla það þegar einhver fleygir manni fyrir lest? Hvað gæti það verið annað en morðtilraun?
Merkilegt að fréttamenn skuli sífellt taka fram að Íslendingurinn í Kaupmannahöfn kalli árásina morðtilraun. Hvað annað á maður að kalla það þegar einhver fleygir manni fyrir lest? Hvað gæti það verið annað en morðtilraun?