Höfundur afþakkar

Mér fannst þessi klausa í grein um trúboð í skólum eftir Árna Gunnar Ásgeirsson sálfræðinema nokkuð góð.

Að gefnu tilefni afþakkar höfundur hvers kyns sendingar með trúarlegu efni.

Það er nefnilega nokkuð algengt að maður fái einhverjar svoleiðis sendingar eftir að greinar um trúmál birtast í Mogganum.  Ég held reyndar að flestir séu búnir að gefast upp á mér.