Lesturinn

Lestur síðustu viku var á við góðan prófalestur. Ég var að vinna upp það sem var vanrækt á meðan BA-verkefnið var skrifuð. En þetta er ekkert að hætta.  Sérstaklega þar sem ég er að bæta lesefninu úr Munnlegri hefð við.

Var áðan að lesa nokkuð skemmtilega grein er varðar þjóðfræðiefni á netinu. Greinin var skrifuð 1996 og vakti töluverða nostalgíu hjá mér.