Myndbrot

Áðan ætlaði ég að horfa á myndina Aristocrats en ekkert varð af því. Í staðinn fann ég fullt af myndbandsupptökum sem við höfum tekið upp á myndavélinni.  Mörg ákaflega skemmtileg.  Grísla og börn eru algengt myndefni.  Klukkan er full margt til að horfa á heila mynd núna þannig að ég er að horfa á Monk.  Er bara á fyrstu seríu.  Ágætt að eiga svona seríur eftir.