Bara kenning þruglið

Mér þykir frekar krípí að sjá unga frjálslynda guðfræðinga innan þjóðkirkjunnar taka undir rugl fullyrðinguna að þróunarkenningin sé „bara kenning“ eins og það þýði að þróunarkenningin þess vegna vafasöm.  Þeir gera þetta að því er virðist af því að þeir vita ekkert um orðnotkun vísindamanna og jafnvel minna um þróunarkenninguna sjálfa.

Er þróunarkenningin bara kenning eða er hún staðreynd? eftir Steindór J. Erlingsson svarar þessu ágætlega.