Fyrrverandi nemendur Það var svoltið leiðinlegt í veislunni á sunnudaginn að Gummi frændi kom frekar seint og missti þar með alveg af tveimur fyrrverandi nemendum sínum. Auður og Unnur eiga það nefnilega sameiginlegt að vera fyrrverandi nemar hans. Ísland er svo lítið.