RSS og MSN kynjahlutföll

Ég fór snögglega yfir RSS-listann minn áðan og mér sýnist að ég sé með einum KK heldur KVK á þessum lista. Ef ég hef talið rétt. Hvaða karlmanni ætti ég að sparka af listanum til að jafna hlutföllin? Á MSN er ég með fjóra KK umfram KVK.