Ég er ekki lengur í stjórn Vantrúar. Ákveðin kaflaskil þarna. Gott að stjórnin losnar við einhvern sem hefur verið þarna frá upphafi. Núverandi stjórn inniheldur einungis tvo stofnmeðlimi vefritsins. Ég læt aðra um að tilkynna hvernig núverandi stjórn er skipuð, grunar að það komi mörgum á óvart 😉