Minni pressa en samt nóg að gera….

Var að klára próf og þar með er ég ekki undir neinni pressu þar til ég fer ég fyrsta prófið mitt þann 12. des, síðan 13. des, síðan heimapróf 13.-15., síðan próf 18. og að lokum 20 des.  Þetta ætti samt að vera þannig að ég næ að lesa fyrir allt.  Þarf reyndar að koma koma mér af stað mesturinn núna strax.  Ég sleppi reyndar að minnast á vikulega skammtinn af Rannsóknunum enda er það orðin rútína.