Í stað þess að læra þá var ég að fikta í að setja upp nýtt myndaalbúm á netið. Ég var ekki alveg sáttur við það sem ég var að nota en þetta er mjög einfalt og þægilegt í notkun. Það er líka með meiri möguleika á að stjórna aðgangi fólks. Ef þið viljið skoða myndirnar mínar þá skulið þið skrá ykkur á myndasíðunni og láta mig síðan vita af því svo að ég geti hleypt ykkur að. Þegar ég var að skrá mig inn þá kom einhver villa en skráningin komst samt í gegn.
4 thoughts on “Ný myndasíða”
Lokað er á athugasemdir.
Hae!
Er búin ad skrá mig!
Ég var líka að skrá mig.
Þið eruð komnar inn, sem og Anna Steinunn reyndar.
Ég var að skrá mig…