Ahhh, gott að vera kominn heim. Skrýtið að vera einn reyndar. Á morgun fæ ég gesti í mat. Verst að það vantar tvo af þeim sem eru yfirhöfuð innanlands.
Loksins er ég búinn að lesa öll jólakort og ég þakka fyrir þau, vona að þið afsakið jólakortaleysið frá mér.
Uppþvottavélin hefur verið úrskurðuð ónýt og ég á að fara á morgun til að fá nýja. Vona að það gangi einsog skot.
En ég er aðallega bara þreyttur núna.