Stundataflan mín fyrir önnina er að mótast og virðist vera í lagi fyrir utan eitt mikilvægt atriði, þjóðfræði samtímans og Rómarsagan eru kennd á nákvæmlega sama tíma. Ég ætlaði reyndar bara að sitja samtímaþjóðfræðina en samt er þetta bögg. Ég þarf líka að vakna fyrir sjö einn dag í viku en það reddast.