Þó lesendur þessarar síðu haldi kannski annað þá á ég voðalega erfitt með að vera egócentrískur og montinn ef tilgangurinn er ekki grín. Núna á ég að gera sjálfan mig að síðustu kókinni í eyðimörkinni og í leiðinni að smjaðra vel og vandlega fyrir þeim sem ég er að skrifa.