Umsóknirnar

Áðan kláraði ég umsókn.  Ég setti hana með fylgiskjölum í umslag og lokaði.  Mér fannst ég hafa afrekað mikið og hélt upp á það með að taka aðeins til.

Annars virðist ég vera á góðri leið með að verða fræðimaður.  Ekki af því að ég er farinn að skrifa lærðar greinar heldur einmitt útaf öllum þessum umsóknum.  Vona að ég verði fljótari með hverja í framtíðinni.

2 thoughts on “Umsóknirnar”

Lokað er á athugasemdir.