Ég keypti í dag nýjan prentara af því að sá gamli var að gefa sig. Ég ákvað að kaupa sambyggðan prentara/skanna og er núna farinn að leika mér að skannanum. Hann er mjög góður í fjöldaskönnun. Ég ákvað því að prufa að skanna gömlu myndirnar frá afa og ömmu. Það hafði lengi verið planað. Í leiðinni er ég að taka myndirnar úr albúmum sem eru sem eitur fyrir þær. Hér er ein mynd sem mér þótti skemmtileg. Smellið á hana til að sjá stærr útgáfu.
2 thoughts on “Gaman að skanna”
Lokað er á athugasemdir.
Það verður að fylgja með hverjir þetta eru. I have no idea, nema hvað ég kannast við gamla baukinn…
Sá gamli er frekar auðþekkjanlegur, kvennagullið. En hin er ég alls óviss með. Ég ætla að setja myndirnar á netið og reyna að fá þá sem þekkja betur að fara yfir þær.