Svo ég skipti mér af því áhugaverðasta sem er að gerast á blogginu í dag þá hafa Færeyjingar sína eigin krónu. Hún er jafngild þeirri dönsku. Ég fékk nokkra slíka seðla með mér til Færeyja síðast en notaði reyndar aðallega danskar þar.
Svo ég skipti mér af því áhugaverðasta sem er að gerast á blogginu í dag þá hafa Færeyjingar sína eigin krónu. Hún er jafngild þeirri dönsku. Ég fékk nokkra slíka seðla með mér til Færeyja síðast en notaði reyndar aðallega danskar þar.