Köttur í heimsókn

Það kom köttur í heimsókn til mín þegar ég var að skoða ástandið á lóðinni minni. Hann leyfði mér að klappa sér eins lengi og hann nennti. Síðan fór hann bara. Merkilegt hvað maður nennir að púkka upp á ketti. Kannski af því að þetta var notaleg stund í sólskininu. Verst með hárlosið.