Met?

Í fréttunum áðan var ræðismaður Tælands að halda því fram að eftir tvö ár verði konungur landsins búinn að ríkja lengur en nokkur annar þjóðhöfðingi í heimssögunni. Þau eru þar væntanlega að miða við Viktoríu sem ríkti í rúm 63 ár (ef ég man rétt). Ég er hins vegar nokkuð viss um að aðrir hafa ríkt lengur. Hvað er metið í raun?