Mín kæra systir Anna Steinunn á afmæli í dag. Hún fær hamingjuóskir í tilefni dagsins og loforð um að ég gleymi ekki hinni síseinkuðu jólagjöf sem ég lofaði henni.
Hitt afmælisbarnið er Steinunn tengdamóðir mín. Hún fær einnig hamingjuóskir í tilefni dagsins.