Ég er að lesa dagbækur Michael Palin frá 1969-1979 þessa daganna. Mjög skemmtilegt. Ég er í seinnihlutanum núna og þá er verið að undirbúa Life of Brian. Palin spáði því að atriðið „Romani Eunt Domus“ yrði klassískt um leið og hann heyrði það fyrst. Rétt hjá honum
