Engin samúð

Ég hef enga samúð með vinstrimönnum sem líta á jákvæðum augum á pólitískt Íslam. Þetta eru ekki vænlegir bandamenn gegn einum eða neinum. Spyrjið bara Bandaríkjamenn sem fóstruðu þessa hreyfingu. Það kom í bakið á þeim og það mun koma í bakið á þeim villuráfandi vinstrimönnum sem ekki sjá hve hryllileg þessi hreyfing er.