Eg sit a netkaffihusi/t0lvuvidgerdarthjonustu og skoda netid. Talvan min er bilud enn og aftur. Vidgerdin a ad kosta um 100 evrur thannig ad eg laet vera ad kaupa nyja i bili. En eg er argur. Thegar eg sagdi hvad vandamalid vaeri tha fekk eg spurninguna hvort ad thetta vaeri Acer talva. Typiskt vesen greinilega.
4 thoughts on “Tolvuvesen enn og aftur”
Lokað er á athugasemdir.
Ég er að segja þér það Óli, fáðu þér Makka næst þegar þú færð þér tölvu. Þú sérð ekki eftir því.
Thad er ekki svo audvelt. I raun er eg ad reka thrjar tolvur samhlida, mina, Eygloar og sida eina bordtolvu. Lykilatridi ad thaer tali sama tungumal. Eg er naer thvi ad fara i Linux en prufur hafa ekki virkad til thessa.
Annars gaeti eg alveg keypt mjog vandadar windows tolvur fyrir laegra verd en eg thyrfti ad borga fyrir Makka.
ÉG NOTA HVERT TÆKIFÆRI SEM GEFST TIL AÐ BENDA FÓLKI…(afsakið, var að fatta að kappslokk væri á)..á að segja tölva en ekki talva. Hef einnig gaman af því er fólk reiðist þessum ábendingum og treysti því að þú bregðist ekki í þeim efnum.
Thetta er oskop edlileg throun a tungumalinu. Ordid var buid til en passar illa malvitund folks og breytist thvi.