Mig grunar að með því sem ég segi muni ég angra fleiri en með öllu því sem ég hef í gegnum tíðina sagt um Jesú.
Ég er ekki hrifinn af bókinni Bróðir minn ljónshjarta. Aðallega er það vegna þess að mér finnst það skelfilegur boðskapur fyrir börn að dauðinn sé lausn á vandamálum.