Læknari blindra sauða

Í dag höldum við upp á Þorláksmessu. Eins og fólk veit væntanlega flest þá vann Þorlákur helgi sér það helst til frægðar að lækna blinda sauði.