Ég fylgist spenntur með genginu þessa daganna. Ég á eftir að fá nokkrar Evrur á næstunni og er því glaður að sjá að ég fái ríflega 91 krónu fyrir hverja þeirra. Á sama tíma finnst mér gríðarlega spennandi að sjá hvort kanadíski eða bandaríski dollarinn sé hærri.