Ég sá þetta próf á Bjarnarblogginu. Mig grunaði þetta svo sem fyrir enda eru tveir efstu þeir einu sem geta talist vinstri sinnaðir af forsetaframbjóðendunum, þar að auki eru þeir frjálslyndastir. Það kemur mér hins vegar á óvart að sjá Obama svona ofarlega.
93% Dennis Kucinich
91% Mike Gravel
84% Barack Obama
81% John Edwards
80% Bill Richardson
79% Chris Dodd
79% Hillary Clinton
78% Joe Biden
35% Rudy Giuliani
26% Ron Paul
24% John McCain
21% Mitt Romney
17% Mike Huckabee
15% Tom Tancredo
9% Fred Thompson
2008 Presidential Candidate Matching Quiz