Afmælisbarnið

Byltingin étur börnin sín. Vissulega frelsaði Davíð viðskiptalífið en í dag þá líkar honum þetta frelsi ekkert sérstaklega vel og er að reyna að minnka það. Hann var sáttur þegar frelsið hjálpaði réttu fólki en þegar rangt fólk fór að græða var hann frekar fúll. En hverjum er ekki annars sama um Davíð Oddsson?