Ég get nú ekki annað séð en að Sjálfsstæðisflokkurinn hafi verið flengdur betur í dag en í október. Þau virðast eiginlega vera gráti næst bak við Ólaf. Fyndið.
p.s. Ótrúlegur bjánaskapur að þeir geta ekki haft sama borgarstjóra út kjörtímabil. Vilhjálmur virðist vera á þeirri skoðun að ef menn endurtaka lygina nógu oft þá trúi fólk henni. Traustur meirihluti á málefnagrundvelli. Fyndið.
p.p.s. Hannes Hólmsteinn talar um persónulegt traust sem grundvöll samstarfs nýs meirihluta. Byrjaði kjörtímabilið ekki á að Sjálfsstæðismenn stungu Ólaf F. í bakið? Enn fyndnara.