Hve lengi?

Mér finnst undarlegt að tala um að meirihlutinn hafi sprungið. Þarf ekki deilur til þess að tala um slíkt. Mér sýnist aðallega að Ólafur F. hafi viljað verða borgarstjóri. Hvernig gengur þetta annars upp þegar hann getur ekki einu sinni kallað inn varamann? Hve lengi ætli þetta standi? Ætli þetta endi með kosningum?