Ósmurt

Það er áhugavert að sjá túlkun fyrrverandi blaðamannsins á ástæðum Ólafs F.:

Honum var þröngvað inn í samstarf þar sem búið var að ákveða að ekki væri pláss fyrir hann og hans málefni.

Það virðist vera gleymt og grafið að Ólafur F. sagðist vera guðfaðir þessa samstarfs. Það hefði náttúrulega erfitt fyrir þann meirihluta að taka upp stefnuskrá F-listans í heild sinni eins og Sjálfsstæðisflokkurinn gerði í dag. Ósmurt alveg.