Það er áhugavert að sjá túlkun fyrrverandi blaðamannsins á ástæðum Ólafs F.:
Það virðist vera gleymt og grafið að Ólafur F. sagðist vera guðfaðir þessa samstarfs. Það hefði náttúrulega erfitt fyrir þann meirihluta að taka upp stefnuskrá F-listans í heild sinni eins og Sjálfsstæðisflokkurinn gerði í dag. Ósmurt alveg.