Árið núll

Það er alltaf áhugavert að lesa svörin sem gáfulingarnir á trú.is koma með í 24 stundum. Í dag hafði ég mest gaman af náunganum sem talaði um „árið núll“.

Uppfært: Lalli var búinn að koma með ábendingu um þetta á trú.is. Gæti verið að enginn nenni að lesa þetta nema við?